Séð til suðvesturs. Klettaveggurinn sem umlykur hásléttuna rís nokkuð hátt. El Tejde er svo nyrst í þessum hring.