Séð til suðurs. Eyjan úti í hafinu er Grand Canary. Þarna sést niður í þjóðgarðinn og klettana sem við gengum í kring um. Einnig hraun sem eru ógróin og úfin. Fjær er svo klettaveggur sem umlykur þessa hásléttu.