Októberfest haldin í nóvember eins og venja er. Haldin í Klettaseli að þessu sinni. Bústaðurinn ofsalega fínn eftir stækkanir bæði að framan og einnig að aftan. Vel hepnuð hátíð í alla staði og maturinn svakalega góður, sérstaklega camebert ostarétturinn, sem var algjört sælgæti. Vínin öll góð, enda flest úr Ríkinu.