Á laugardegi verlunarmannahelgar 2007 var ađ venju haldin árshátíđ Hestlendinga. Fyrst fór fram Hrossahlátur, sem er brandarakeppni barna, ţá Hestlandsmót í Kubb. Um kvöldin var svo sungiđ viđ varđeld. Ekki náđist ađ taka mynd af öllum keppnisliđum í Kubbkeppninni.
Ábendingar um nöfn keppnisliđa eru vel ţegnar, einfaldast ađ koma ţeim til mín sem athugasemd viđ myndirnar.