Fórum inn í Kerlingafjöll á föstudags kvöldi, Á Laugardagsmorgun var gengið á Snækoll árlega Göngu og Skíðaferð, Skíðuðum niður við Kalli.Arna og Ellí gengu bæði upp og niður. Fengum Einstakt veður eins og myndirnar sýna, Fórum síðar sama dag í bíltúr inní Setur og þaðan suðurfyrir Kerlingafjöll, svokallaða Klakksleið, um Leppinstungur og síðan inní Kerlingafjöll aftur.