![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Komin upp í 3555 metra hæð. Fjallstoppurinn blasir við í 3718 metra hæð. Þangað upp er þó aðeins hægt að komast eftir að hafa fengið tilskilið leyfi frá stjónvöldum í Santa Cruz. Við höfðum ekki slíkt leyfi og fengum því ekki að ganga upp á toppinn. Það var þó alveg allt í lagi, útsýnið hérna er þvílíkt að smá svekkelsi yfir að komast ekki alveg upp á topp gleymist fljótt.