![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Systir Geirröðar á Eyri.
Í þenna tíma kom út Geirríður, systir Geirröðar á Eyri, og gaf hann henni bústað í Borgardal fyrir innan Álftafjörð. Hún lét setja skála sinn á þjóðbraut þvera og skyldu allir menn ríða þar í gegnum. Þar stóð jafnan borð og matur á, gefinn hverjum er hafa vildi. Af slíku þótti hún hið mesta göfugkvendi.
(C) 2000 All images Copyright by Torarinn Olafsson. - toti@olivant.fo -
| comment | |
| joseantonio | 21-Sep-2016 18:12 | |