photo sharing and upload picture albums photo forums search pictures popular photos photography help login
Bolli Valgarðsson | profile | all galleries >> Galleries >> Vesturland - Sumarferð 2003 tree view | thumbnails | slideshow

Vesturland - Sumarferð 2003

Eins og undanfarin sumur lagði ferðahópurinn land undir fót og nú var haldið á Vesturland, nánar tiltekið í Dali og Snæfellsnes. Lagt var af stað föstudaginn 27. júní og komið heim aftur sunnudaginn 6. júlí. Gist var að Stóra Vatnshorni í Dölum, Snjófelli við Arnarstapa og Gíslabæ (Grímsbæ eða Grimsby eftir atvikum!) á Hellnum. Veður var með afbrigðum hlýtt en þó viðraði aldrei til ferðar á Snæfellsjökul sökum þoku. Við létum það þó ekki á okkur fá heldur nutum stórbrotinnar náttúru og gestrisni heimamanna hvar sem komið var. Einkum viljum við þakka forsvarsmönnum Mjólkursamlagsins í Búðardal höfðinglegar móttökur. Myndir eru teknar af Bolla Valgarðssyni og Halldóri Jónssyni. Um einstaka staði sem komið var við á má fræðast nánar með því að smella á tengla, sem víða eru í einstökum myndatextum. Einnig má lesa nánar um svæðið í verkefni nokkurra nemenda Fjölbrautaskóla Vesturlands HÉR.

Nú þegar er farið að spá og spekúlera í viðfangsefni næsta sumars. Norðurland er eftir, allt austur á Langanes. Einnig er Suðurland eftir austur til Smyrlabjarga og svo náttúrlega er Reykjanesskaginn ófarinn af flestum. Færi maður þangað gæti maður gist heima hjá sér! Reyndar hefur verið minnst á önnur lönd, t.d. Norrænuferð til Hanstholm, bíltúr til Finnlands og siglingu heim frá Bergen. Það gæti orðið spélegt ferðalag - en verður, hygg ég, snúið að sannfæra allan hópinn. En vissulega er hugmyndin freistandi!

This gallery shows our trip to the west area of Iceland, Dalasysla og Snæfellsnes.
previous pagepages 1 2 3 4 5 6 ALL next page
Á Stóra Vatnahorni í Haukadal
Á Stóra Vatnahorni í Haukadal
Bergsveinn í héraðsbúningnum
Bergsveinn í héraðsbúningnum
Eftir morgunkaffi
Eftir morgunkaffi
Stóra Vatnshorn
Stóra Vatnshorn
Leifur Eiríksson, sonur Eiríks rauða
Leifur Eiríksson, sonur Eiríks rauða
Tilgáta um Eiríksstaði
Tilgáta um Eiríksstaði
Davíð Guðni í fullum herklæðum
Davíð Guðni í fullum herklæðum
María og Davíð Guðni
María og Davíð Guðni
Reykhólar
Reykhólar
Vöðvateygjur framan við Stað í Reykhólasveit
Vöðvateygjur framan við Stað í Reykhólasveit
Ólafsdalur
Ólafsdalur
Gilsfjörður
Gilsfjörður
Minnismerki um Torfa og Guðlaugu
Minnismerki um Torfa og Guðlaugu
Fyrsta matarveislan af mörgum
Fyrsta matarveislan af mörgum
Í Haukadalsskarði
Í Haukadalsskarði
Komið niður hjá Ormsá, skammt frá Brú
Komið niður hjá Ormsá, skammt frá Brú
Í Borgarnesi
Í Borgarnesi
Fagmaður að verki
Fagmaður að verki
Í sundi í Borgarnesi
Í sundi í Borgarnesi
Kristín og Einar Sveinn
Kristín og Einar Sveinn
Upp með Langá
Upp með Langá
Í Langavatnsdal
Í Langavatnsdal
Gangnamannahús við Langá & Sandvatn
Gangnamannahús við Langá & Sandvatn
Á leið upp Langavatnsmúla
Á leið upp Langavatnsmúla
Komið niður af Múlanum og Langavatnsdalur framundan
Komið niður af Múlanum og Langavatnsdalur framundan
Við rústir laugar við Laugará skammt frá Seljalandi
Við rústir laugar við Laugará skammt frá Seljalandi
Pollý á Stóra Vatnshorni
Pollý á Stóra Vatnshorni
previous pagepages 1 2 3 4 5 6 ALL next page