photo sharing and upload picture albums photo forums search pictures popular photos photography help login
Bolli Valgarðsson | profile | all galleries >> Galleries >> Strandir - Sumarferð 2005 tree view | thumbnails | slideshow

Strandir - Sumarferð 2005

Sumarferð okkar BÍP-ara hófst að þessu sinni á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, og lá leið okkar sömu leið og sl. sumar; í Trékyllisvík á Ströndum, þar sem við leigðum skóla héraðsins á Finnbogastöðum. Við vissum fyrirfram að við yrðum í fyrra fallinu á ferðinni enda kom á daginn að við fengum allar tegundir veðurs, það snjóaði m.a. í fjöllin í kring, 4°c stiga hiti var í byggð, en einnig fengum við allt frá mildu og góðu veðri til steikjandi hita undir sól og bláum himni. Ferðalangar hjóluðu um allar trissur, Hrafnhildur þó sýnu mest, um 160 km í allt og reyndi enginn að standa henni á sporði í þeim efnum. Við hjóluðum nokkrar ferðir frá Finnabogastöðum inn í Norðurfjörð, en einnig inn í Ingólfsfjörð og áfram til Ófeifsfjarðar og til baka og höfðu heimamenn á orði að það hefði nú enginn þar gert til þessa. Einnig hjóluðum við inn að Gjögri og til baka og Hrafnhildur hjólaði ein inn í Djúpuvík. Svona var þetta í ár! Að sjálfsögðu gáfum við okkur tíma til að elda góðan mat enda er það einn mikilvægasti þáttur ferða okkar; að eta og drekka. Myndir tóku vel flestir hópmeðlimir til skiptis.

From our short vacation to Strandir; the east cost area of the West Fjords in Iceland. More details about the area, take a look at these two websites: Explore Iceland and Nordic Adventure Travel.
previous pagepages 1 2 3 4 ALL next page
Í Mosfellsbæ
Í Mosfellsbæ
Á leið úr Bænum
Á leið úr Bænum
Halldór & María tilbúin
Halldór & María tilbúin
Töluverð traffík 17. júní
Töluverð traffík 17. júní
Borgarísjaki á Steingrímsfirði
Borgarísjaki á Steingrímsfirði
v3/12/32712/2/45284993.Canon011.jpg
Sprungið í Veiðileysu
Sprungið í Veiðileysu
Sá vinnur sem á mesta dótið er hann deyr! :)
Sá vinnur sem á mesta dótið er hann deyr! :)
En, allar þessar græjur og ekkert varadekk!
En, allar þessar græjur og ekkert varadekk!
Komin á Finnbogastaði eftir viðgerð
Komin á Finnbogastaði eftir viðgerð
Finnbogastaðaskóli
Finnbogastaðaskóli
Stelpurnar að gera sig klárar fyrir hjólreiðatúr í Norðurfjörð
Stelpurnar að gera sig klárar fyrir hjólreiðatúr í Norðurfjörð
Lagt af stað
Lagt af stað
Hjólað til baka úr Norðurfirði
Hjólað til baka úr Norðurfirði
Pósað
Pósað
Með munninn fullan af nammi!
Með munninn fullan af nammi!
Skúli
Skúli
Í fullum herklæðum
Í fullum herklæðum
Í hlutverki kokksins
Í hlutverki kokksins
Baget!
Baget!
v3/12/32712/2/45772359.IMG_3190.jpg
Eyja pæja!
Eyja pæja!
Ein veislan af mörgum
Ein veislan af mörgum
Hvalhræ í Trékyllisvík
Hvalhræ í Trékyllisvík
Krossarinn undirbýr ferð kvöldsins
Krossarinn undirbýr ferð kvöldsins
Með litla manninum
Með litla manninum
Heldur kuldalegt að kvöldi 21. júní
Heldur kuldalegt að kvöldi 21. júní
v3/12/32712/2/45283980.IMG_0005.jpg Vel klæddar á leið í hjólatúr sem endaði í Ingólfsfirði
Vel klæddar á leið í hjólatúr sem endaði í Ingólfsfirði
Ninja Turtle
Ninja Turtle
Halldóri meðtekur réttu handtökin
Halldóri meðtekur réttu handtökin
Lagt af stað
Lagt af stað
Á leið upp gömlu þjóðleiðina til Bjarnarfjarðar
Á leið upp gömlu þjóðleiðina til Bjarnarfjarðar
Óðinn fyrir utan Eyri á Ingólfsfirði
Óðinn fyrir utan Eyri á Ingólfsfirði
Þarna urðum við að láta staðar numið að sinni
Þarna urðum við að láta staðar numið að sinni
„Halldór er ótrúlega næmur hjólamaður. Hefur ekkert fyrir þessu!“
„Halldór er ótrúlega næmur hjólamaður. Hefur ekkert fyrir þessu!“
Í XBox
Í XBox
Olsen Olsen
Olsen Olsen
Afrek dagsins skeggrædd
Afrek dagsins skeggrædd
Svenni & Svanhildur
Svenni & Svanhildur
v3/12/32712/2/45285012.Canon036.jpg Segiði svo að maður sé aldrei góður við konuna!
Segiði svo að maður sé aldrei góður við konuna!
Í rigningu við Kaupfélagið í Norðurfirði
Í rigningu við Kaupfélagið í Norðurfirði
Keypt inn
Keypt inn
Blautur eftir hjólatúr
Blautur eftir hjólatúr
Ég er blautuuuur!
Ég er blautuuuur!
Lagt af stað í Ingólfsfjörð
Lagt af stað í Ingólfsfjörð
Eyri við Ingólfsfjörð
Eyri við Ingólfsfjörð
Á Eyri í Ingólfsfirði
Á Eyri í Ingólfsfirði
Mæðgin á leið í Ófeigsfjörð
Mæðgin á leið í Ófeigsfjörð
Áning við Egilsgjótu
Áning við Egilsgjótu
Bumbulíus!
Bumbulíus!
Undir Egilsgjótu
Undir Egilsgjótu
Spurning hvar best sé að fara yfir í Ófeigsfirði
Spurning hvar best sé að fara yfir í Ófeigsfirði
Skúli
Skúli
Hrafnhildur og Sigurlaug
Hrafnhildur og Sigurlaug
Bolli
Bolli
„Er þetta ekki æðislegt?“
„Er þetta ekki æðislegt?“
„Nú ætla ég að sýna ykkur!“
„Nú ætla ég að sýna ykkur!“
Sjáiði!
Sjáiði!
Hummm, hvað er að gerast?
Hummm, hvað er að gerast?
„Náðir þú þessu ekki örugglega á mynd?“
„Náðir þú þessu ekki örugglega á mynd?“
Egill: „Er þetta nauðsynlegt?“
Egill: „Er þetta nauðsynlegt?“
Eruð þið að koma eða hvað?
Eruð þið að koma eða hvað?
Spælum hina sem eru ekki með!
Spælum hina sem eru ekki með!
Sko, sól!
Sko, sól!
Mæjorkamynd
Mæjorkamynd
Ha ha ha Bessi þú misstir af þessu!
Ha ha ha Bessi þú misstir af þessu!
...og líka af turtildúfunum!
...og líka af turtildúfunum!
Litla hafmeyjan
Litla hafmeyjan
Stór, stærri, stærstur; Egill Logi, Eyja og Bolli
Stór, stærri, stærstur; Egill Logi, Eyja og Bolli
Halldór og María
Halldór og María
v3/12/32712/2/45286324.DSC00021.jpg Sníkja far!
Sníkja far!
„Hei, áin er búin - fariði af!“
„Hei, áin er búin - fariði af!“
Man, this is cool! Í botni Ingólfsfjarðar, Eyri í fjarska
Man, this is cool! Í botni Ingólfsfjarðar, Eyri í fjarska
Komin til baka til Eyrar
Komin til baka til Eyrar
Í Krossneslaug
Í Krossneslaug
Hjólin þvegin og ekki veitti af eftir leirgötuna
Hjólin þvegin og ekki veitti af eftir leirgötuna
v3/12/32712/2/45339357.IMG_0001.jpg v3/12/32712/2/45339359.IMG_0002.jpg
Og bílarnir fengu yfirhalningu líka!
Og bílarnir fengu yfirhalningu líka!
Nýþvegnir og stroknir
Nýþvegnir og stroknir
Morgunstund 24. júní
Morgunstund 24. júní
Sigurlaug les í spennutrylli
Sigurlaug les í spennutrylli
v3/12/32712/2/45772370.IMG_3207.jpg v3/12/32712/2/45772371.IMG_3209.jpg
v3/12/32712/2/45772373.IMG_3230.jpg Sóley
Sóley
Beljur á beit
Beljur á beit
v3/12/32712/2/45772378.IMG_3261.jpg „Halda seint og hægt af stað. Mjakast eftir mosatónum.“
„Halda seint og hægt af stað. Mjakast eftir mosatónum.“
„Leiðin er að vísu varla vogandi, nema hraustum taugum,...“
„Leiðin er að vísu varla vogandi, nema hraustum taugum,...“
„Segja löngu seinna frá því; Sjáið tindinn! Þarna fór ég...“
„Segja löngu seinna frá því; Sjáið tindinn! Þarna fór ég...“
„Dreyma margar næstu nætur hrap í björgum, brotna fætur.“
„Dreyma margar næstu nætur hrap í björgum, brotna fætur.“
„…enda gat ei farið hjá því, að ég kæmist upp á tindinn.“
„…enda gat ei farið hjá því, að ég kæmist upp á tindinn.“
v3/12/32712/2/45772382.IMG_3292.jpg v3/12/32712/2/45773258.IMG_3290.jpg „Koma heim og heita því, að leggja aldrei upp á ný.“
„Koma heim og heita því, að leggja aldrei upp á ný.“
Í Djúpuvík
Í Djúpuvík
Í Naustvík, fyrrum ættarsetri Sigurlaugar
Í Naustvík, fyrrum ættarsetri Sigurlaugar
Við erum alveg eins og japanskir ferðamenn!
Við erum alveg eins og japanskir ferðamenn!
Á leið heim
Á leið heim
Selur á Reykjarfirði
Selur á Reykjarfirði
Nýfallið grjót
Nýfallið grjót
previous pagepages 1 2 3 4 ALL next page