 Í roki og rigninu á leið út Hrútafjörð frá Brú |
 Í Þorskafirði Skúli, Jón og spúsur fóru Suðurfirðina |
 Drangsnes og Grímsey í Steingrímsfirði |
 Núpur í Dýrafirði |
 Á Núpi vorum við í frábæru yfirlæti í 6 nætur |
 Svenni hugar að birgðunum |
 Matargerð í algleymingi |
 Halldór |
 Hópurinn samankominn í upphafi ferðar |
 Gerðhamradalur á leið til Ingjaldssands um Sandsheiði |
 Brekkudalur - Ingjaldssandur |
 Önundarfjörður - Ófæra & Hrafnaskál í Hrafnaskálanúpi Bjargavík handan fjarðar |
 International Harvester. Þarna veitir ekki af jarðýtum á vetrum |
 Hnísur í fjallinu Barða Skáladalur & Skáladalsá í hvarfi |
 Hrafnhildur við fjarskiptahúsið |
 Svanhildur, Svenni og Skúli hugsi yfir júlíhaustlægðinni |
 Við látum ekki kuldakastið á okkur fá |
 Svanhildur & halldór Sæból & Sæbólskirkja í baksýn |
 Skúli |
 Inger |
 Svenni |
 Halldór við Skáladalsá |
 Hrafnhildur með hanska af Bessa |
 Sigurlaug, og Inger stekkur inná myndina |
 Sæbólskirkja á Ingjaldssandi |
 Með Elísabetu „Bettý“ Pétursdóttur, bónda á Ingjaldssandi |
 Bettý kann að segja frá |
 Svenni leikur á kirkjuorgelið |
 Eyðibýlið Arnarnes í Dýrafirði Kúrir undir Óþola í Skagafjalli |
 Inger í Arnarnesi |
 Svanhildur |
 Inger er að fara á ball |
 Hugað að eldamennsku Frúin fylgist spennt með! |
 Svanhildur vinkar |
 Hrafnhildur hjólaði frá Arnarnesi |
 Skammt frá Núpi, á beinni leið í Skrúð |
 Hrafnhildur með skógarverðinum í Skrúði |
 Skrúður hlaut hin virtu Carlo Scarpa verðlaun 2013 |
 Tilkomumikið evrópulerki frá því um 1900 |
 Skrúður var í upphafi hugsaður sem kennslugarður fyrir nemendur á Núpi |
 Komið jæja! |
 Því næst var haldið í Botnsskóg í botni Dýrafjarðar |
 Sibba og Jón |
 Á meðan fór Bolli á krossara |
 Lambadalshorn (held ég) |
 Á leið á Bolafjall |
 María og Inger á Bolafjalli |
 Bessi á hættusvæði! |
 Ratsjárstöðin |
 Bessi hjólaði af Bolafjalli niður í Skálavík |
 Bolli hjólaði líka sömu leið |
 Þar leggja þeir í hann, Bolli og Bessi, í Skálavík |
 Á leið af Bolafjalli |
 Neyðarskýlið Ásgerðarbúð í Skálavík |
 Stelpurnar hjóluðu langleiðina í Skálavík |
 Nestispása |
 Hrafnhildur hjólaði til Bolungarvíkur |
 Kroppsstaðir í bakgrunni Þaðan var langamma Bolla |
 Toppnum senn náð |
 Brunað niður Hlíðardal til Bolungarvíkur |
 Við hjóluðum um þorpið |
 Að því búnu hjóluðum við í átt til Óshlíðar |
 Skúli og Svenni koma brunandi |
 Krossinn við Hald undir Óshhyrnu Snæfjallaströnd í fjarska |
 Hrun og skriður af ýmsu tagi, allt eftir árstíðum eru daglegt brauð á gamla veginum undir Óshlíð |
 Stutt eftir. Við hjóluðum göngin til baka Traðarhyrna í fjarska |
 Flestir (!) teygðu áður en farið var í sund |
 Seinnipartinn brast á þetta líka blíðviðri Mýrarfell fyrir miðju |
 Fremst handan fjarðar f.v.: Hólahvilft, Hæð, Þverfell & Haukadalsfell |
 Hólahvilft |
 Hrafnhildur bauð Bessa uppá harðfisk |
 Hlíð, sumarhús Þrastar Sigtryggssonar Guðlaugssonar |
 Við Dynjanda á leið til Bíldudals |
 Einar Sveinn Ólafsson & Hafdís Gísladóttir tóku vel á móti okkur |
 Hafdís býður í bæinn |
 Bessi, Hrafnhildur, Einar Sveinn og Svanhildur |
 Dýrindis máltíð bauð ferðalanganna |
 Vettvangskönnun í verksmiðjunni |
 Það var margt að sjá! |
 Bræðurnir Bessi og Einar Sveinn |
 Óunnið hráefni á útilager |
 Svanhildur og Jón |
 Svanhildur & Svenni á leið í surtarbrandsmámu í hyrnu Dufansdalsnúps. Bærinn Foss í fjarska. |
 Hyrna Dufansdalsnúps. Námuopið er í snösinni undir efra klettabeltinu. |
 Leiðin er brött en ekki löng. Best er að hafa með sér stígvél og gott vasaljós. |
 Innst í Fossfirði er bærinn Foss. |
 Laxeldiskvíar Fjarðalax. Innúr gengur Dufansdalur Bíldudalsflugvöllur á nesoddanum t.v. |
 Sibba komin upp Vegurinn undir Hrafnskagahlíð í bakgrunni |
 Hrafnhildur og Skúli Handan við hælinn t.v. er gangnamunninn |
 Sagt er að göngin séu rúmlega 100 m löng |
 Gengið var 30-40 m inní göngin í öklaháu vatni |
 Það nenntu ekki allir að gera sig blauta í fæturna |
 Hópmynd við námuopið |
 Skúli Kristófer Skúlason hefur gaman af svona brölti! |
 Þá er að koma sér niður aftur Fossá og bærinn Foss í fjarska |
 Sléttafjall í bakgrunni Laugabólsfjall t.h. |
 Skeggrætt um surtarbrandsnám |
 Norðdalur ofan Trostansfjarðar séður frá veginum í Neðrafelli Dýjabrekkur í Norðfjalli handan ár |
 Kjúklingurinn klikkaði ekki hjá Svenna, Weber og Skúla |
 Dagurinn byrjaði með hjólatúr. Naustahvilft í Kirkjubólsfjalli |
 Í þessu húsi bjó Sigurlaug, langamma Sigurlaugar og Svanhildar |
 Ættingjar Hrafnhildar búa ekki í þessu húsi |
 Hér fæddist Jón Páll, afi Halldórs |
 Og hér bjuggu Halldór og María þegar þau voru ung |
 Við Sólgötu 7 fæddist Valgerður, amma Bolla |
 Steypuhúsið, Sólgötu 5 |
 Hádegisverður |
 Réttareyri, skammt frá Eiði við Hestfjörð. Þar ráða húsum Vikararnir María Ólafsdóttir og Gunnar Egilsson |
 Hrafnhildur og Svanhildur í 40 ára vel við höldnum hýbýlum |
 María og Hrafnhildur Bolaskógur handan fjarðar |
 Réttareyri er í gamalli fjárrétt Gunnar lengst t.h. |
 Eyðibýlið & sumardvalarstaðurinn Hestur framundan |
 Gamla bæjarhúsið að Hesti. Sumarhúsið var áður íbúðarhús á Súðavík |
 Förinni heitið yfir í Folafót og áfram hringinn með ströndinni |
 Bátaskýli við Hest |
 Svenni virðir fyrir sér trjáræktina undir Hesti |
 Grjót undir miklu og þykku lyngi gerir leiðina erfiða yfirferðar |
 Allt vill það lagið hafa! |
 Hópurinn safnaðist saman. Kominn rigninarúði |
 Gangan hitar. Sibba með Vigur og Snæfjallaströndina í bakgrunni |
 Inger |
 Hrafnhildur og Vigur |
 Eyðijörðin Folafótur í Seyðisfirði Vigur og fjær Ytraskarð (t.v.) og Innraskarð |
 Eyðibýlið Folafótur í Hesti við Seyðisfjörð |
 Áning í bæjarrústunum |
 Hluti eldhúsbúnaðar í Folafæti |
 Fótartá yst á nesinu - gott bátalægi frá náttúrunnar hendi |
 Hrafnhildur kannar aðstæður! |
 Hafmeyja í Fótartá Hests |
 RÆKJUBÁTURINN Dröfn ÍS 44 frá Ísafirð |
 Tólf strokka bátsvélin liggur í flæðarmálinu |
 Kabyssurörið |
 Eldavélin |
 Halldór horfir út á Djúp til Snæfjallastrandar |
 Væri gaman að vita hvaða saga liggur hér að baki |
 Sérkennilegur steinn |
 Fjölmargar þurrabúðir voru með ströndinni, einkum í Folafæti, í Hesti |
 Fallega hlaðnir túnveggir þurrabúðarmanna í Hesti |
 Hestfjarðarmegin eru fyrst Tjaldtangi og Sigga Sala-hús |
 Erlendir kajakræðarar slökuðu á í logninu í Hestfirði |
 Undir það síðasta rigndi svo hressilega að ekki var þurr þráður á ferðalöngum |
 Á leið inn Önundarfjörð austanverðan |
 María með Innri-Veðrará í baksýn |
 Tannarnes |
 Bakkafjall við vestanverðan fjörðinn |
 Áning á Þorfinnsstöðum í Valþjófsdal |
 40 km að baki - kominn til Flateyrar. Þar fann Bessi góðan stól |
 Kíktum sem snöggvast út í Klofning og að Kálfá þar sem vegurinn endar |
 Í Klofningi |
 Er þetta ekki orðið gott?! |
 Okkur Bessa þykir þetta orðið gott í dag |
 En áfram var haldið - allt til endirmarka alheimsins! |
 Lengra verður ekki farið á vegi Kálfeyrardalur fyrir ofan |
 Hrafnaskálanúpur í fjarska og ystur er Barði. Skáladalur í milli |
 Tankinn Yfir gnæfa Hvilftarbrekkur í Garðafjalli |
 Og að sjálfsögðu var kíkt á Tankann |
 Í matarboði hjá Arctic Fish |
 Tóti og Inge stóðu sig með prýði við uppfartinguna |
 Sóli veit að hann má ekki yfirgefa skrifstofuna |
 Því næst var haldið í frystihúsið þar sem frysting á makríl stóð sem hæst |
 Makríll bíður frystingar |
 Í lokin 'Million Dollar View' úr íbúð sem Arctic Fish er að gera upp |