 Svanhildur og Jón |
 Svanhildur & Svenni á leið í surtarbrandsmámu í hyrnu Dufansdalsnúps. Bærinn Foss í fjarska. |
 Hyrna Dufansdalsnúps. Námuopið er í snösinni undir efra klettabeltinu. |
 Leiðin er brött en ekki löng. Best er að hafa með sér stígvél og gott vasaljós. |
 Innst í Fossfirði er bærinn Foss. |
 Laxeldiskvíar Fjarðalax. Innúr gengur Dufansdalur Bíldudalsflugvöllur á nesoddanum t.v. |
 Sibba komin upp Vegurinn undir Hrafnskagahlíð í bakgrunni |
 Hrafnhildur og Skúli Handan við hælinn t.v. er gangnamunninn |
 Sagt er að göngin séu rúmlega 100 m löng |
 Gengið var 30-40 m inní göngin í öklaháu vatni |
 Það nenntu ekki allir að gera sig blauta í fæturna |
 Hópmynd við námuopið |
 Skúli Kristófer Skúlason hefur gaman af svona brölti! |
 Þá er að koma sér niður aftur Fossá og bærinn Foss í fjarska |
 Sléttafjall í bakgrunni Laugabólsfjall t.h. |
 Skeggrætt um surtarbrandsnám |
 Norðdalur ofan Trostansfjarðar séður frá veginum í Neðrafelli Dýjabrekkur í Norðfjalli handan ár |
 Kjúklingurinn klikkaði ekki hjá Svenna, Weber og Skúla |
 Dagurinn byrjaði með hjólatúr. Naustahvilft í Kirkjubólsfjalli |
 Í þessu húsi bjó Sigurlaug, langamma Sigurlaugar og Svanhildar |
 Ættingjar Hrafnhildar búa ekki í þessu húsi |
 Hér fæddist Jón Páll, afi Halldórs |
 Og hér bjuggu Halldór og María þegar þau voru ung |
 Við Sólgötu 7 fæddist Valgerður, amma Bolla |
 Steypuhúsið, Sólgötu 5 |
 Hádegisverður |
 Réttareyri, skammt frá Eiði við Hestfjörð. Þar ráða húsum Vikararnir María Ólafsdóttir og Gunnar Egilsson |