Eins og undanfarin ár heldur hópur fólks til hreindýraveiða á Austurlandi. Árið 2000 á heiðum og fjöllum upp af Sandvík, Vöðlavík og Viðfirði, árið 2001 við Eyjabakka og að þessu sinni í Loðmundarfirði, erfiðasta veiðisvæðinu að mati heimamanna. Skyttur voru þrjár, allar með tarfaleyfi. Eftirlitsmaður hópsins var Þórir Schiöth, tannlæknir, og hirðljósmyndari Ragnar Th. Sigurðsson.
This gallery is from our reindeer hunting on the east coast. About Loðmundarfjörður see Here!