Eldgos: Fimmvörðuháls & Eyjafjallajökull - mars 2010
Þetta albúm inniheldur þrjár ferðir á gosstöðvarnar, 30. mars, 3. apríl og 15. apríl. Ein myndanna er loftmynd frá Landhelgisgæslunni sem gefur vísbendingu um þær náttúruhamfarir sem hófust 15. apríl með gosi í Eyjafjallajökli. Aftarlega eru m.a. myndir frá vefmyndavél Vodafone.