 Steini fyllir á púturnar hjá Rikka í Húsafelli |
 Komin af stað áleiðis uppá Arnarvatnsheiði |
 Álftakrókur - matarhlé |
 Steindauður hrútur frá Stórási |
 Við Skammá var ófært. |
 Leitað var nýrra leiða |
 Hvergi leit það vel út |
 Davíð og Þorbjörg gerðu tilraun... |
 ...sem endaði svona |
 Rikki ætlaði yfir en var stöðvaður |
 Fórum svo suður fyrir Réttarvatn |
 (Á eftir að skoða gps til að sjá hvaða á þetta er aftur!) |
 En Rikki komst ekki yfir því bakkinn var of hár hinum megin |
 Dreginn snautlegur yfir aftur |
 Hífopp |
 En þeir Steini voru fljótir að finna leið annars staðar |
 Davíð og Þorbjörg |
 Hér var krapi (segi ykkur seinna hvar þetta er) |
 Rikki fljótur að festa sig |
 Krapi |
 Þau fengu sér bara að borða |
 Krapinn gerði fljótlega vart við sig |
 Og Bolli og Laker búnir að festa sig í krapa eftir tilraun til að losa Rikka |
 "Meira vesenið! |
 Ég hálfsaknaði Skúla of félaga sem hefðu togað hiklaut af afli. Það er það sem þar við svona aðstæður |
 En þetta hafðist nú allt saman |
 Komin á Hveravelli og í netsamband! |
 Þorbjörg, Rikki, (Laker), Steini og Davíð |
 Rikki í kunnuglegri stellingu á sunnudagsmorgni |
 Fallegur morgunn á Hveravöllum. Guttarnir frá Siglufirði í gamla skála |
 Allir vaknaðir |
 Laker í felubúningi |
 Haldið af stað áleiðis í átt að jökli |
 Davíð og Þorbjörg |
 Steini lætur þann gamla snúast |
 Milli Fögruhlíðar og Innra-Sandfells á leið á jökul |
 Á jökli |
 Komin upp í dásamlegu veðri |
 Þorlákur Björnsson, Laker my man! |
 En færið var þungt |
 Nægur snjór og erfitt færi |
 Nestispása |
 Allt á kafi |
 Rikki á leiðinni |
 Siglandi ísbrjótar (Benedikt Magnússon) |
 ...og ferðafélagar |
 Níu bílar í stærðinni 44"-49". Aron á Land Rover |
 Skrafað og skeggrætt |
 Benni og Rikki |
 "Afhverju dríf ég ekkert?" |
 Hópurinn kominn af stað - 12 bílar í þungu færi |
 Svo datt á með bullandi hríð - ofan í glatað færi |
 Ekkert skyggni |
 Virkar ekki miðstöðin Rikki? |
 Bolli og Rikki í Þjófakróki í ferðalok |
 Aron reddaði mér um 20 l af olíu |