 Fyrst var farið á ættarmót í Svarfaðadal |
 Þar var rölt aðeins um |
 Ættarhöfðingjarnir: Þórey, Oddný, Guðrún, Óli og Stína |
 Lautarferð |
 Svo var farið í Akrahrepp, ekki amalegt útsýni af pallinum |
 Þar málaði Freyr fjósið |
 Sem er eins og allt í Akrahreppi rosalega stórt og fínt |
 Nærmynd af manninum í aktion |
 En hann fékk reyndar hjálp frá systkynum sínum |
 Hér er nærmynd af dömunni svo hún sjáist betur |
 Fínerís morgunverðaraðstaða |
 Og falleg blóm út um allt |
 Í þessum kofa fær Freyja að leika sér þegar hún verður stærri |
 Glóðafeykir |
 Fallegi "garðurinn" hjá Systu (nær heilu túni) |
 Fleiri útsýnismyndir |
 Í Skagafirði keypti amma handa Freyju þessa fínu smekki |
 Svo hún gæti borðað nóg |
 Freyju finnst gott að borða |
 Svo fékk hún að leika við Jórunni |
 Og sprella út í grasi |
 Skemmtileg þessi sveitaleiktæki....... |
 Rosalega gaman |
 Og þar var æft sig að vera á maganum með ýmsum svipbrigðum |
 Og prófað alvöru stól |
 Í sveitinni var líka sofið úti alla daga |
 Og farið nokkrum sinnum í alvöru baðkar í stað hallærislega balans |
 Það var gaman |
 Svolítiið furðulegt |
 En gaman |
 Miklu meira hægt að sprikla |
 Og við vorum alltaf að éta |
 Og hvíla okkur |
 Hér er Steinunn með Freyju |
 Eftir Skagafjarðarafslöppun var aftur haldið af stað í bílnum |
 Svipmynd |
 Og fleiri furðulegir svipir |
 Inn á milli var stoppað til að súpa og knúsast |
 Á Valþjófsstað í Fljótsdalnum tók þessi hópur á móti okkur |
 Auður var ástfangin við fyrstu sýn |
 og þetta var uppáhaldið |
 Þetta er Frissi eigandi hvolpana |
 En heimsóknin var til þeirra hjóna og að sjálfsögðu til þessa skrýtna manns, Fúsa |
 Sem m.a. prangaði inn á okkur nýjum dekkjum |
 Meðan að dömurnar biðu þolinmóðar |
 Freyja hafði meiri áhuga á bílamálunum en mamman |
 Við skoðuðum okkur um á svæðinu |
 Nóg af trjám til að nota sem bakgrunn á svæðinu |
 Þetta er í Atlavík |
 Þar röltum við um |
 Og fyrirsætuðumst |
 Ormurinn í Lagarfljóti? |
 Sæt feðgin |
 Og ein sjálfsmynd af hjónunum |
 og fjölskyldunni |
 Ennþá í Atlavík |
 Freyja og Auður |
 Spjallað saman |
 Afmæli Gróu í Breiðdalnum |
 Snjólfur frændi |
 Afmælisbarnið, maður hennar og Sigurður Borgar |
 Kraftakeppni - Austfjarðartröllið - á Breiðdalsvík. Freyr þráir að prófa grjótið |
 En lætur Freyju duga |
 Lítill frændi |
 Freyja á hestbaki |
 Tekur sig vel út |
 Á Breiðdalsvík var gott veður |
 Og Freyja í besta skapi, enda komin með tvær tennur |
 og því rígmontin |
 Mæðgurnar |
 Á leiðinni inn í fjallið að skoða virkjunarframkvæmdir |
 Fúsi, Freyr og Auður |
 Taka tvö |
 Kárahnjúkasvæðið |
 Ekkert smávægis framkvæmdir |
 Skriðuklaustur |
 Þar skoðuðum við sýningu og borðuðum ógrynni af kökum á kaffihlaðborði |
 Dýragarður |
 Freyja spjallar við kanínur |
 sem voru áhugasamar um gestina |
 Freyr, Freyja Sigrún og kanínurnar |
 Sniðugur fugl |
 Sumar kanínurnar nenntu ekkert að tala við okkur |
 Svo var hreindýr á svæðinu |
 og það var gaman að skoða |
 Á háhest |
 Hrollur hreindýr vinur okkar |
 Hrollur |