Á leið okkar heim frá Zanzibar höfðum við rúmlega sólarhrings viðdvöl í Entebbe. Þar fengum við mjög góðan viðurgerning á "Entebbe Airport Guesthouse". Við komumst í golf, skoðuðum stóran "grasagarð" við Victoriu-vatnið og mannfólkið í "miðbæ" Entebbe.